Vel gert
Eftir að hafa lesið bókina og síðan séð sjónvarps seríuna, þá verð ég að segja að serían kom öllu því tilskila sem á þurfti. Handritið var spennandi og nógu djúpt sem þu...
Mannaveiðar er sjónvarpssería í fjórum þáttum sem gerist í Reykjavík og úti á landi.
Mannaveiðar er sjónvarpssería í fjórum þáttum sem gerist í Reykjavík og úti á landi. Þetta er spennutryllir um rannsókn á morði sem á sér stað á gæsaveiðum á Vestfjörðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Viktors Arnar Ingólfssonar.



Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEftir að hafa lesið bókina og síðan séð sjónvarps seríuna, þá verð ég að segja að serían kom öllu því tilskila sem á þurfti. Handritið var spennandi og nógu djúpt sem þu...
