Náðu í appið
Mannaveiðar

Mannaveiðar (2008)

I Hunt Men

2 klst 50 mín2008

Mannaveiðar er sjónvarpssería í fjórum þáttum sem gerist í Reykjavík og úti á landi.

Deila:
Mannaveiðar - Stikla

Söguþráður

Mannaveiðar er sjónvarpssería í fjórum þáttum sem gerist í Reykjavík og úti á landi. Þetta er spennutryllir um rannsókn á morði sem á sér stað á gæsaveiðum á Vestfjörðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Viktors Arnar Ingólfssonar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Vel gert

★★★★☆

 Eftir að hafa lesið bókina og síðan séð sjónvarps seríuna, þá verð ég að segja að serían kom öllu því tilskila sem á þurfti. Handritið var spennandi og nógu djúpt sem þu...

Framleiðendur

Kunsthochschule für Medien KölnDE