Náðu í appið

Mannaveiðar 2008

(I Hunt Men)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. mars 2008

170 MÍNÍslenska

Mannaveiðar er sjónvarpssería í fjórum þáttum sem gerist í Reykjavík og úti á landi. Þetta er spennutryllir um rannsókn á morði sem á sér stað á gæsaveiðum á Vestfjörðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Viktors Arnar Ingólfssonar.

Aðalleikarar

Vel gert
Eftir að hafa lesið bókina og síðan séð sjónvarps seríuna, þá verð ég að segja að serían kom öllu því tilskila sem á þurfti. Handritið var spennandi og nógu djúpt sem þurfti að gera til að halda áhorfandanum við efnið út seríuna. Leikaranir allir sýndu frábæran leik.

Loka einkunn: 10/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2024

Svalasti náunginn á Jörðinni

Það er ekki víst að allir Íslendingar þekki hasarþættina The Fall Guy sem voru í sjónvarpi í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar en eins og Total Film greinir frá þá er auðvelt að sjá efnivið í en...

25.12.2022

Í leit að nýjum lífum

Stígvélaði kötturinn, í teiknimyndinni Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin, sem kemur í bíó á morgun, annan í Jólum, kemst að því sér til mikillar skelfingar, þegar hann vaknar hjá lækni eftir að hafa orðið...

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn