Deception (2008)
"When you're in this world, no one is who they seem, and everyone is playing the game."
Jonathan McQuarry er endurskoðandi sem lifir fyrir vinnuna og á ekkert einkalíf.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jonathan McQuarry er endurskoðandi sem lifir fyrir vinnuna og á ekkert einkalíf. Hann kynnist Wyatt Bose, sjálfumglöðum lögfræðingi, í gegnum vinnuna og þeir verða fljótt vinir. Wyatt kynnir Jonathan fyrir leyndardómsfullum kynlífsklúbbi sem Jonathan sér sem nokkurskonar glugga inní heim lausan við öll vandamál. Á klúbbnum uppgötvar Jonathan hlið af sér sem hann vissi ekki að væri til, og áður en langt um líður er hann flæktur inní lögreglumál sem inniheldur mannshvarf og margra milljón dollara rán.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















