Náðu í appið
Atvinnumaðurinn

Atvinnumaðurinn (2003)

2003

Atvinnumaðurinn er sannarlega kynlegur kvistur.

Deila:
Atvinnumaðurinn - Stikla

Söguþráður

Atvinnumaðurinn er sannarlega kynlegur kvistur. Hann talar eiginlega algjöra steypu, vanalega forviða og einkar álkulegur á svipinn. Atvinnumaðurinn er blanda af raunveruleikaþætti og gamanþætti, þar sem Þorsteinn Guðmundsson er í gervi atvinnumannsins. Hann fer í starfskynningar á vinnustöðum og tekur að sér starfið án þess að hafa kynnt sér það neitt rosalega vel. Í leiðinni reynir hann að vinna úr sálrænum vandamálum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

August 1st Film StudioCN

Gagnrýni af öðrum miðlum