Náðu í appið
The Last Days of Disco

The Last Days of Disco (1998)

"History is made at night."

1 klst 53 mín1998

Mynd um vinahóp sem stundar diskótekin af miklum krafti í byrjun 9.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic76
Deila:
The Last Days of Disco - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Mynd um vinahóp sem stundar diskótekin af miklum krafti í byrjun 9. áratugarins þegar diskóið er að syngja sitt síðasta, en eiturlyf og furðulegheit eru áberandi. Allir þeir sem sagan fjallar um eru að leita að einhverju til að gera líf þeirra innihaldsríkari. Sumir leita að ævarandi ást, en aðrir vilja bara vera öðruvísi. Þegar diskótekið lokar, þá velta þau því fyrir sér hvort að það sér raunverulega hægt að drepa diskóið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Whit Stillman
Whit StillmanLeikstjóri

Gagnrýni notenda (1)

Mjög skemmtileg mynd sem gerist þegar diskóið var að syngja sitt síðasta. Í hnotskurn fjallar myndin um tvær vinkonur sem stunda skemmtanalífið grimmt og sambönd þeirra við karlmenn sem ...

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Westerly Films

Verðlaun

🏆

Kate Beckinsale fékk London Critics Circle Film Awards fyrir að vera besta breska aukaleikkona ársins.