Bræði
2008
(Fury, La Rabia)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 2. október 2008
85 MÍNSpænska
1 verðlaun
Bræðin er mynd sem fjallar um átök bænda í afskekktu héraði í Argentínu. Í myndinni kynnumst við tveimur fjölskyldum sem hafa hætt öllum samskiptum af því að annar fjölskyldufaðirinn varð móðgaður yfir framkomu nágrannans. Dag nokkurn finnur hann mynd sem dóttir hans hefur teiknað og túlkar hana sem óvéfengjanlegt sönnunargagn um að eiginkona hans... Lesa meira
Bræðin er mynd sem fjallar um átök bænda í afskekktu héraði í Argentínu. Í myndinni kynnumst við tveimur fjölskyldum sem hafa hætt öllum samskiptum af því að annar fjölskyldufaðirinn varð móðgaður yfir framkomu nágrannans. Dag nokkurn finnur hann mynd sem dóttir hans hefur teiknað og túlkar hana sem óvéfengjanlegt sönnunargagn um að eiginkona hans haldi framhjá honum með grannanum. ... minna