Forbidden Choices (1994)
The Beans of Egypt, Maine
Reuben er drykkjumaður og áflogahundur, sem brýtur af sér og uppsker langa fangelsisvist.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Reuben er drykkjumaður og áflogahundur, sem brýtur af sér og uppsker langa fangelsisvist. Heima eru konan hans Roberta og níu krakkar. Hluti af fjölskyldunni er einnig Beal, sem verður ástmaður Roberta. Einnig kemur við sögu Earlene, nágranni sem býr undir oki mjög strangs og trúaðs föður, sem varar hana stranglega við að vera í sambandi við fjölskylduna. En hún laðast sterkt að þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jennifer WarrenLeikstjóri

Bill PhillipsHandritshöfundur






