Náðu í appið
Blái fíllinn

Blái fíllinn (2008)

The Blue Elephant

"Saga um lítinn fíl með mikið hugrekki."

1 klst 19 mín2008

Teiknimyndin um Bláa fílinn fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um bláan fíl.

Deila:
Blái fíllinn - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Teiknimyndin um Bláa fílinn fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um bláan fíl. Þegar hann er ungi er honum strítt af því að hann á engan föður, en á ástríka móður og ömmu. Hann er þó forvitinn um afdrif föður síns, en honum er sagt að hann sé sérstakur stríðsfíll fyrir konung ríkisins þar sem hann býr. Blái fíllinn heldur því upp í mikla ferð til að finna hann. Hann er ungur og óreyndur og er fljótlega gripinn af ræningjum úr óvinaríkinu. Þar kynnist hann ungum prinsi sem einnig hefur verið fangelsaður af óvinunum og verða þeir góðir vinir. Prinsinn hjálpar fílnum að róa sig og hugsa skýrt, og nær fíllinn að flýja frá óvinunum. Ævintýrið hefst þó fyrst fyrir alvöru þegar hann sleppur og þarf að taka þátt í stríðinu milli ríkjanna tveggja

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kompin Kemgumnird
Kompin KemgumnirdLeikstjórif. -0001
Tod Polson
Tod PolsonLeikstjórif. -0001
Aummaraporn Phandintong
Aummaraporn PhandintongHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Kantana StudiosTH
SahamongkolfilmTH
Percept Picture CompanyIN
Eagle Home EntertainmentIN

Verðlaun

🏆

Vann til fjögurra verðlauna á Thailand National Film Association Awards.