Náðu í appið
Permanent Midnight

Permanent Midnight (1998)

1 klst 28 mín1998

Grínhöfundurinn Jerry Stahl er heróínisti og tekur gjarnan unga dóttur sína með í heróínrússi á handritsfundi í sjónvarpinu meðal annars.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic57
Deila:
Permanent Midnight - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Grínhöfundurinn Jerry Stahl er heróínisti og tekur gjarnan unga dóttur sína með í heróínrússi á handritsfundi í sjónvarpinu meðal annars. Þegar hann er að klára afeitrun á meðferðarstofnun, þá hugsar hann til baka með Kitty sem er einnig fyrrum eiturlyfjasjúklingur, sem hlustar þolinmóð á minningarbrot Stahls. Aðrar konur í lífi Stahls, eru bresk eiginkona hans Sandra, og umboðsmaður hans Vola. Stahl hittir yfirmann sjónvarpsþátta, Craig Ziffer, til að ræða nýja þætti Mr. Chompers, sem eru svipaðir og Alf, og brúðumeistarann Allen. Hann hangir síðan með hinum muldrandi Nicky og hinum dópaða Gus.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Ágætis mynd sem lýsir fíkniefnaerfiðleikum rithöfundar í Hollywood. Hún verður að flokkast sem drama en samt er húmorinn aldrei langt undan. Leikararnir standa sig allir alveg frábærlega...

Framleiðendur

Artisan EntertainmentUS
JD ProductionsUS