Mjög góð sience fiction mynd (þær myndir eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér). Gerð eftir sögu Dean Koontz. Fjallar um fólk sem kemur í smábæ og það eru allir í bænum horfnir og engi...
Phantoms (1998)
"For centuries they told us the terror would come from above. We've been looking the wrong way."
Í hinum friðsæla bæ Snowfield í Colorado, hefur eitthvað illt afl þurrkað út allt samfélagið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Í hinum friðsæla bæ Snowfield í Colorado, hefur eitthvað illt afl þurrkað út allt samfélagið. Núna er það undir hópi fólks komið að stöðva þetta fyrirbæri, eða í það minnsta að ná að komast á lífi frá bænum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joe ChappelleLeikstjóri

Dean R. KoontzHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÓttalegt þunnildi og svo útúrvitlaust að það nær engan veginn nokkurri átt. Peter O´Toole, sem og nokkrir aðrir leikarar, reyna að draga myndina upp úr svaðinu með ágætisleik á köfl...
Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Raven HouseUS
NEO Motion PicturesUS

Fuji Creative CorporationJP

MiramaxUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Saturn verðlauna sem besta hryllingsmynd.














