Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Mjög góð sience fiction mynd (þær myndir eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér). Gerð eftir sögu Dean Koontz. Fjallar um fólk sem kemur í smábæ og það eru allir í bænum horfnir og enginn veit hvað varðu um það. Fínasta mynd.
Óttalegt þunnildi og svo útúrvitlaust að það nær engan veginn nokkurri átt. Peter O´Toole, sem og nokkrir aðrir leikarar, reyna að draga myndina upp úr svaðinu með ágætisleik á köflum, en tekst ekki. Til þess er sagan einfaldlega of ömurleg. Einnig er reynt að hressa upp á myndina með einhverjum vélbyssuleikjum og fleiru í þeim dúr, en erindi er ekki sem erfiði.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Miramax
Tekjur
$5.624.282
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
25. september 1998
VHS:
6. janúar 1999