Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Phantoms 1998

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 1998

For centuries they told us the terror would come from above. We've been looking the wrong way.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 26
/100
Tilnefnd til Saturn verðlauna sem besta hryllingsmynd.

Í hinum friðsæla bæ Snowfield í Colorado, hefur eitthvað illt afl þurrkað út allt samfélagið. Núna er það undir hópi fólks komið að stöðva þetta fyrirbæri, eða í það minnsta að ná að komast á lífi frá bænum.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Mjög góð sience fiction mynd (þær myndir eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér). Gerð eftir sögu Dean Koontz. Fjallar um fólk sem kemur í smábæ og það eru allir í bænum horfnir og enginn veit hvað varðu um það. Fínasta mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Óttalegt þunnildi og svo útúrvitlaust að það nær engan veginn nokkurri átt. Peter O´Toole, sem og nokkrir aðrir leikarar, reyna að draga myndina upp úr svaðinu með ágætisleik á köflum, en tekst ekki. Til þess er sagan einfaldlega of ömurleg. Einnig er reynt að hressa upp á myndina með einhverjum vélbyssuleikjum og fleiru í þeim dúr, en erindi er ekki sem erfiði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn