Náðu í appið
What Dreams May Come

What Dreams May Come (1998)

"After life there is more. The end is just the beginning."

1 klst 53 mín1998

Chris Neilson deyr og fer til himna og uppgötvar að himnaríki er miklu flottara og skemmtilegra en hann hafði gert sér í hugarlund.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic44
Deila:
What Dreams May Come - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Chris Neilson deyr og fer til himna og uppgötvar að himnaríki er miklu flottara og skemmtilegra en hann hafði gert sér í hugarlund. Það vantar þó einn hlut í himnaríki; konuna hans. Annie, konan hans, framdi sjálfsmorð, og fór til helvítis. Chris ákveður að hætta á að glata því að lifa að eilífu í himneskri sælu, og lenda jafnvel í helvíti, og reyna að bjarga eiginkonu sinni frá Satan, sem er ekki auðvelt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vincent Ward
Vincent WardLeikstjóri
Jon Tenney
Jon TenneyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (4)

What Dreams May Come, hvernig er hægt að útskýra myndina á bestan hátt? Listrænt meistaraverk. Sagan er því miður ekki upp á marga fiska. En umræðuefni hennar er hins vegar athyglisvert o...

Myndin fjallar í stuttu máli um mann Robin Williams sem deyr í bílslysi og ferðalag hans um himnaríki og helvíti. Það besta við þessa mynd er myndræni þátturinn, en allar sviðsmyndir o...

Framleiðendur

PolyGram Filmed EntertainmentUS
Interscope CommunicationsUS
Metafilmics

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur, og var tilnefnd til Óskars fyrir listræna stjórnun. Cuba Gooding Jr. fékk Blockbuster Entertainment awards fyrir leik sinn.