Killing Zoe (1994)
Zed er nýkominn til Parísar og er þegar farinn að huga að einhverjum illvirkjum til að vinna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Zed er nýkominn til Parísar og er þegar farinn að huga að einhverjum illvirkjum til að vinna. Hann er nýbúinn að sofa hjá vændiskonu og eyðir nóttunni með glæpamönnum, vinum sínum. Þeir ákveða í sameiningu að ræna banka daginn eftir. Það er bara eitt vandamál: Vændiskonan sem Zed svaf hjá daginn áður, Zoe, er óvænt einn af starfsmönnum bankans sem þeir hafa ákveðið að ræna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Roger AvaryLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
PFG Entertainment

Davis FilmsFR

Live EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd sem besta mynd á international Fantasy Film Award.














