Náðu í appið

Hatchet 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Terror Goes Old School

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Þegar hópur ferðamanna í bátsferð í New Orleans strandar úti í óbyggðunum, þá breytist ferðin í hrottalega martröð.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Hatchet er alvöru old-school slasher horror með öllu tilheyrandi. Meira að segja goðsagnir á borð við Robert Englund og Tony Todd láta sjá sig í litlum hlutverkum. Myndin fjallar um vini sem eru í fríi í New Orleans og ákveða að fara í næstur bátsferð í mýrunum. Minnir ansi mikið á Rogue sem ég er nýbúinn að horfa á. Áður en þau vita af er afskræmdur axarmorðingi á eftir þeim sem er erfiðara að drepa en feril Davíðs Oddssonar. Myndin er glettilega fyndin og mikið á léttu nótunum. Maður verður ekki beint hræddur en allt blóðbað er gert til að vera sem litríkast og skemmtilegast. Eftir 80 hraðar mínótur brosti ég breitt og maulaði mínar síðustu gómsætu Góu rúsínur. Eðal skemmtun!

Brilliant sem stendur á plakatinu; "It´s not a remake. It´s not a sequel. And It´s not based on a Japanese one. Smá skot á Bandarísk hryllingsmynda trend.

Mér fannst merkilegt að lesa að afskræmdi axarmorðinginn (kk) var leikinn af ungri leikkonu sem heitir Rileah Vanderbilt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.09.2010

Cry Baby í bílabíói á RIFF

Undanfarin ár hefur RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sýnt eina klassíska kvikmynd í bílabíói hátíðarinnar, og verður engin undantekning gerð frá þeirri reglu í ár, að því er fram kemur í fréttatilkyn...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn