Náðu í appið

Harper 1966

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Harper takes a case - and the payoff is murder.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Lew Harper er ofursvalur einkaspæjari. Hann er ráðinn af ættmóður nokkurri í Kaliforníu til að finna út hvar eiginmaður hennar er niðurkominn, sem hefur verið rænt.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Harper er eðal 60´s Hollywood mynd eins og þær gerast bestar. Newman leikur sjarmerandi og tungulipran einkaspæjara sem er ráðinn til að rannsaka hvarf á óvinsælum milljónamæringi. Rannsóknin leiðir Harper inn á óvæntar slóðir sem er kannski ekki svo óvænt út af fyrir sig. Við ættum kannski að ráða hann til að finna Kaupþings menn. Myndin er létt og skemmtileg og GLORIOUS TECHNICOLOR skemmir ekki fyrir. Klárlega ein af bestu myndum Paul Newman, megi hann hvíla í ró og næði.

Karakter Newman átti að heita Archer en Newman bað um að nafninu yrði breytt í Harper og að það yrði titillinn á myndinni. Ástæðan er sú að Newman var á því að myndir hans sem byrjuðu á H myndi ganga betur, samanber Hud, The Hustler og seinna Hombre og The Hudsucker Proxy.

Myndin er gerð eftir bókinni The Moving Target eftir Ross MacDonald. Það var gert framhald af myndinni með Newman aftur sem Harper, þ.e. The Drowning Pool.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.02.2023

Spenna og sjónræn veisla

Ofurhetjurnar og félagarnir Scott Lang og Hope van Dyne snúa aftur og halda áfram ævintýrum sínum sem Ant Man og the Wasp í Ant-Man and The Wasp: Quantumania sem kemur í bíó í dag, föstudaginn 17. febrúar. [movie id=...

29.10.2022

Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hj...

17.02.2019

Breytti tönnunum fyrir kvikmyndahlutverk

Rogue One: A Star Wars Story leikkonan,Felicity Jones, segir í nýju viðtali að hún hafi breytt tönnunum í sér til að leika bandaríska hæstaréttardómarann Ruth Bader Ginsburg í nýrri mynd um ævi hennar og störf,...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn