Journey to the End of the Night (2006)
"You can escape anything but your destiny."
Segir myndin frá Bandaríkjamanninum Sinatra (Glenn) og syni hans, Paul (Fraser), sem búa saman í skuggalegu og hættulegu hverfi í Sao Paulo í Brasilíu, þar sem þeir reka vændishús.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Segir myndin frá Bandaríkjamanninum Sinatra (Glenn) og syni hans, Paul (Fraser), sem búa saman í skuggalegu og hættulegu hverfi í Sao Paulo í Brasilíu, þar sem þeir reka vændishús. Paul á auk þess í vandræðum með kókaínfíkn og spilafíkn sína. Sinatra er giftur fyrrum vændiskonunni Angie (Catalina Sandino Moreno) og á son með henni. Eitt kvöldið er viðskiptavinur vændishússins myrtur á staðnum af eiginkonu sinni, og verður ferðataska í eigu mannsins eftir. Í ljós kemur að hún er full af eiturlyfjum, og lenda Paul og Sinatra í þeirri klemmu að losa sig við dópið á öruggan hátt, en vilja einnig græða á því. Þeir fá uppvaskarann á vændishúsinu, hinn afríska Wemba (Mos Def), til að vera milligöngumann sinn við afríska dópsala, en fljótt fer öll áætlunin úr böndunum, með dramatískum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur









