Náðu í appið
XIII: The Conspiracy

XIII: The Conspiracy (2008)

"Betrayal comes at a price."

3 klst2008

XII: The Conspiracy er spennumynd með Stephen Dorff og Val Kilmer, og hefst þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna, Sally Sheridan, er skotin til dauða af leyniskyttu...

Deila:
XIII: The Conspiracy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

XII: The Conspiracy er spennumynd með Stephen Dorff og Val Kilmer, og hefst þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna, Sally Sheridan, er skotin til dauða af leyniskyttu þar sem hún flytur stóra ræðu fyrir mikinn mannfjölda. Morðinginn virðist sleppa naumlega á brott með sérsveitarmenn á hælunum. Þremur mánuðum síðar finna gömul hjón illa særðan mann hangandi úr fallhlíf í tré nokkru. Þessi ungi maður (Stephen Dorff) virðist ekkert muna eða vita um fortíð sína og veit ekki einu sinni hvað hann heitir. Eina vísbendingin sem hann getur unnið út frá er húðflúr á hálsinum, „XIII“. Á sama tíma er leyniþjónusta Hvíta Hússins enn að vinna við rannsókn og leit að morðingja forsetans. Aðeins nokkrar vikur eru í kosningar og gæti handsama hans breytt útkomu kosninganna algerlega, og þegar leyniþjónustann kemst á snoðir um afdrif „XIII“, fer af stað atburðarás sem varpar ljósi á risastórt og hættulegt leyndarmál...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ana Torrent
Ana TorrentLeikstjóri
David Wolkove
David WolkoveHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!