Playing God (1997)
"A game with no rules."
Skurðlæknirinn Eugene Sands er á hátindi ferils síns þegar hrapalleg mistök verða við skurðaðgerð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Skurðlæknirinn Eugene Sands er á hátindi ferils síns þegar hrapalleg mistök verða við skurðaðgerð. Sjúklingur hans lætur lífið og læknirinn leggur hnífinn á hilluna. Á götum borgarinnar verður læknirinn vitni að skotbardaga og kemur að mikið slösuðum manni. Ósjálfráð viðbrögð hans eru að bjarga manninum og það á eftir að breyta lífi hans um alla framtíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kim McGarrityLeikstjóri

Mark Haskell SmithHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Touchstone PicturesUS

Beacon PicturesUS











