Powder Blue (2009)
"Every life has a breaking point"
Myndin segir frá nokkrum Los Angeles-búum sem lenda í atburðum sem færa þá saman á einn hátt eða annan.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin segir frá nokkrum Los Angeles-búum sem lenda í atburðum sem færa þá saman á einn hátt eða annan. Myndin gerist að mestu leyti á aðfangadag og segir fyrst frá Velvet Larry (Swayze), sem er subbulegur eigandi nektardansklúbbs sem man fífil sinn fegurri. Á klúbbnum dansar hin fagra Rose Johnny (Biel). Qwerty Doolittle (Eddie Redmayne) er líksnyrtir í nágrenninu, sem heillast algerlega af Rose og vill ekkert frekar en að heilla hana einhvern veginn. Randall (Kris Kristofferson) er leiðtogi glæpasamtaka sem þarf að sannfæra fyrrum starfsmann sinn (Ray Liotta) um að hætta við að leita hefnda gegn fyrrum samstarfsfólki sínu sem fór illa með hann. Inn í söguna blandast svo Charlie (Whitaker), prestur í sjálfsmorðshugleiðingum og kynskiptingurinn Lexus (Alejandro Romero), sem stundar vændi, en örlög hvers og eins munu hafa mikil áhrif á aðra...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
















