Combat Shock (1984)
American Nightmares
"Fighting, killing, maiming. Agent Orange and the torture cages were the easy part!..."
Hættulega ráðvilltur fyrrum Víetnamhermaður, reynir með erfiðismunum að lifa eðlilegu lífi 15 árum eftir heimkomuna til Bandaríkjanna.
Deila:
Söguþráður
Hættulega ráðvilltur fyrrum Víetnamhermaður, reynir með erfiðismunum að lifa eðlilegu lífi 15 árum eftir heimkomuna til Bandaríkjanna. Hann á enga peninga, nöldrandi eiginkonu, dópista fyrir vini, og fatlað barn. Hér er sagt frá degi í lífi þessa manns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Buddy GiovinazzoLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Troma EntertainmentUS
2000 A.D. Productions

Troma
Troma Team Video












