Náðu í appið
The Towering Inferno

The Towering Inferno (1974)

"One Tiny Spark Becomes A Night Of Blazing Suspense."

2 klst 45 mín1974

Arkitektinn Doug Roberts, snýr heim úr löngu fríi, og sér að 138 hæða skýjakljúfurinn sem hann hannaði, The Glass Tower, í miðborg San Fransisco, er nánast fullbyggður.

Deila:
The Towering Inferno - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Arkitektinn Doug Roberts, snýr heim úr löngu fríi, og sér að 138 hæða skýjakljúfurinn sem hann hannaði, The Glass Tower, í miðborg San Fransisco, er nánast fullbyggður. Hann fer í samkvæmi þar sem á að fagna því að byggingin sé nú sú hæsta í heimi, en Roberts grunar að ekki sé allt með felldu. Verktakarnir virðast ekki hafa notað réttu rafmagnsvírana, og svo fer að skammhlaup verður og mikill eldur brýst út. Hinir 300 gestir veislunnar eru núna fastir á 135. hæð í turninum. Nú þarf slökkviliðsstjórinn Michael O'Hallorhan að hara hraðar hendur til að bjarga öllum úr vítislogunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
20th Century FoxUS
Irwin Allen Productions