Maybe I should have
2010
Frumsýnd: 5. febrúar 2010
94 MÍN
Ný Íslensk heimildarmynd um venjulegan mann í gjaldþrota landi. Í myndinni segir frá leit kvikmyndaleikstjórans, Gunnars Sigurðssonar, að svörum um orsakir efnahagshrunsins á Íslandi. Leitin leiðir hann um víða veröld - allt frá Reykjavík, um London, Berlín og New York, alla leið til Tortola - til fundar við útrásarvíkinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk... Lesa meira
Ný Íslensk heimildarmynd um venjulegan mann í gjaldþrota landi. Í myndinni segir frá leit kvikmyndaleikstjórans, Gunnars Sigurðssonar, að svörum um orsakir efnahagshrunsins á Íslandi. Leitin leiðir hann um víða veröld - allt frá Reykjavík, um London, Berlín og New York, alla leið til Tortola - til fundar við útrásarvíkinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og almenning. ... minna