Mommie Dearest (1981)
"To my darling Christina, with love...Mommie Dearest"
Svívirðileg og umdeild saga hinnar goðsagnakenndu kvikmyndastjörnu Joan Crawford (Faye Dunaway), í baráttu um feril sinn samhliða kröppum dansi við hennar innri djöfla í einkalífinu.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Svívirðileg og umdeild saga hinnar goðsagnakenndu kvikmyndastjörnu Joan Crawford (Faye Dunaway), í baráttu um feril sinn samhliða kröppum dansi við hennar innri djöfla í einkalífinu. Myndin er byggð á metsölubók dótturinnar Christina Crawford, en í minningum hennar málar hún mynd af Joan Crawford sem almenningur þekkti aldrei – sem illgjarna og ofbeldisfulla móður sem átti við áfengisvandamál að stríða og lifði eins og hún væri sífellt á skjánum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Verðlaun
Fékk Razzie verðlaunin og var valin versta mynd áratugarins. Fékk fimm Razzie verðlaun árið sem hún kom út, þar á meðal sem versta mynd.

















