Náðu í appið
Mommie Dearest

Mommie Dearest (1981)

"To my darling Christina, with love...Mommie Dearest"

2 klst 9 mín1981

Svívirðileg og umdeild saga hinnar goðsagnakenndu kvikmyndastjörnu Joan Crawford (Faye Dunaway), í baráttu um feril sinn samhliða kröppum dansi við hennar innri djöfla í einkalífinu.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic55
Deila:
Mommie Dearest - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Svívirðileg og umdeild saga hinnar goðsagnakenndu kvikmyndastjörnu Joan Crawford (Faye Dunaway), í baráttu um feril sinn samhliða kröppum dansi við hennar innri djöfla í einkalífinu. Myndin er byggð á metsölubók dótturinnar Christina Crawford, en í minningum hennar málar hún mynd af Joan Crawford sem almenningur þekkti aldrei – sem illgjarna og ofbeldisfulla móður sem átti við áfengisvandamál að stríða og lifði eins og hún væri sífellt á skjánum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Máté Haumann
Máté HaumannLeikstjóri

Aðrar myndir

Robert Getchell
Robert GetchellHandritshöfundur
Frank Yablans
Frank YablansHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
The Irwin Yablans CompanyUS

Verðlaun

🏆

Fékk Razzie verðlaunin og var valin versta mynd áratugarins. Fékk fimm Razzie verðlaun árið sem hún kom út, þar á meðal sem versta mynd.