Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Mama's Boy 2007

You have to fight for the right to never grow up.

94 MÍNEnska

Gamanmyndin Mama‘s Boy segir frá hinum afar sérstaka, ósjálfstæða og 29 ára gamla Jeffrey Mannus (Jon Heder), en hann býr ennþá inni á móður sinni, Jan (Diane Keaton). Hann sér ekki nokkra ástæðu fyrir því að breyta þessu fyrirkomulagi, en hinu „ljúfa“ lífi Jeffreys er einn daginn ógnað þegar Jan hittir námskeiðshaldarann Mert (Jeff Daniels). Mert... Lesa meira

Gamanmyndin Mama‘s Boy segir frá hinum afar sérstaka, ósjálfstæða og 29 ára gamla Jeffrey Mannus (Jon Heder), en hann býr ennþá inni á móður sinni, Jan (Diane Keaton). Hann sér ekki nokkra ástæðu fyrir því að breyta þessu fyrirkomulagi, en hinu „ljúfa“ lífi Jeffreys er einn daginn ógnað þegar Jan hittir námskeiðshaldarann Mert (Jeff Daniels). Mert heillar Jan upp úr skónum og flytur heim til hennar, en það á Jeffrey erfitt með að sætta sig við. Jeffrey fær Noru (Anna Faris), efnilega söngkonu, til liðs við sig í baráttunni um að eiga áfram einn aðgang að móður sinni, en Nora ber hins vegar tilfinningar til Jeffrey sem hann veit ekki af. Eftir því sem stríðið á milli Mert og Jeffrey tekur svo á sig sífellt drastískari mynd, gerist nokkuð óvænt; sér til undrunar og skelfingar fer Jeffrey smám saman að kynnast því að vera fullorðinn...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn