Why Did I Get Married Too? (2010)
Why Did I Get Married 2
Í þessari mynd fara pörin fjögur, Terry (Tyler Perry) og Dianne (Sharon Leal), Angela (Tasha Smith) og Marcus (Michael Jai White), Sheila (Jill Scott) og...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Í þessari mynd fara pörin fjögur, Terry (Tyler Perry) og Dianne (Sharon Leal), Angela (Tasha Smith) og Marcus (Michael Jai White), Sheila (Jill Scott) og Troy (Lamman Rucker) og Patricia (Janet Jackson) og Gavin (Malik Yoba) saman í sumarfrí til sannkallaðrar paradísar í Karíbahafinu, til að njóta lífsins og endurnýja kynnin. Allir eru mjög opinskáir um sambönd sín, bæði það góða og slæma, sem virðist hjálpa öllum að halda í hamingjuna, en þegar fyrrum eiginmaður Sheilu, Mike (Richard T. Jones), mætir öllum að óvörum á svæðið er friðurinn úti. Rifrildi milli Sheilu og Mike setur af stað atburðarás sem mun reyna mjög á öll samböndin í hópnum og fær flesta til að spyrja sig eftirfarandi spurningar á ný: Af hverju gifti ég mig eiginlega?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur























