Náðu í appið
Paper Man

Paper Man (2009)

"A little imagination goes a long way"

1 klst 50 mín2009

Richard (Jeff Daniels) er misheppnaður rithöfundur, kominn fram yfir miðjan aldur.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic37
Deila:
Paper Man - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Richard (Jeff Daniels) er misheppnaður rithöfundur, kominn fram yfir miðjan aldur. Hann hefur aldrei almennilega vaxið úr grasi og einu vinir hans eru ímyndaðir, líkt og Captain Excellent (Ryan Reynolds), ofurhetja sem er með öll svörin á reiðum höndum. Þegar konan hans, Claire (Lisa Kudrow), er um það bil að fá nóg sendir hún hann til Long Island til að vinna úr sínum málum og hugsanlega skrifa eitthvað af viti. Þar kynnist hann hinni 17 ára Abby (Emma Stone), sem þurfti að mannast hratt eftir harmleik innan fjölskyldunnar. Hann fær hana til að vera barnfóstran sín, þótt ekkert sé barnið. Heilluð af skrifum hans og úrklipputækni vingast hún við Richard, sem er fanginn af þroska hennar og hæfileikanum til að gera súpu frá grunni. Upphefst falleg vinátta, þar sem hvort getur lært af hinu að varðveita barnið í sér, en taka samt ábyrgð á lífi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kieran Mulroney
Kieran MulroneyLeikstjóri
Michele Mulroney
Michele MulroneyLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Koch Media