Ein besta heimildarmynd allra tíma
The Cove er sannkölluð meistaraverk myndin fjallar um nokkra bandaríkjamenn sem ferðast til Japan á stað sem heitir Taiji og þeir fara þangað til að sjá hvort það sé eitthver höfrunga ...
"Shallow Water. Deep Secret. "
Hópur aðgerðasinna og kvikmyndagerðarmanna notar hér blöndu af nýjustu tækni og miklu hugmyndaflugi til að komast með myndavélar á stað sem hefur aldrei náðst að...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiHópur aðgerðasinna og kvikmyndagerðarmanna notar hér blöndu af nýjustu tækni og miklu hugmyndaflugi til að komast með myndavélar á stað sem hefur aldrei náðst að taka upp myndir áður; í litlu hvalveiðisamfélagi í Taijii í Japan, þar sem sögur af grimmilegum veiðiaðferðum hafa heyrst árum saman. Þeir smygluðu sér inn í hvalveiðihópa, földu myndavélar á ótrúlegustu stöðum og horfðu svo upp á það sem þeir höfðu aðeins heyrt um áður, en það sem þeir uppgötvar að er í gangi í þessari litlu grunnsævu vík er hrottalegra en jafnvel þeir hefðu getað ímyndað sér.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe Cove er sannkölluð meistaraverk myndin fjallar um nokkra bandaríkjamenn sem ferðast til Japan á stað sem heitir Taiji og þeir fara þangað til að sjá hvort það sé eitthver höfrunga ...



