Náðu í appið
The Burning Plain

The Burning Plain (2008)

"Love heals. Love absolves. Love burns."

1 klst 47 mín2008

Sylvia (Charlize Theron) er kona í Oregon-fylki sem verður að leggja upp í ferðalag sem tekur mikið á hana tilfinningalega í þeirri von að losa sig við fortíð sína.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic45
Deila:
The Burning Plain - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sylvia (Charlize Theron) er kona í Oregon-fylki sem verður að leggja upp í ferðalag sem tekur mikið á hana tilfinningalega í þeirri von að losa sig við fortíð sína. Mariana (Jennifer Lawrence) og Santiago (Danny Pino) eru tveir táningar sem voru aldir upp í landamærabæ í Nýju-Mexíkó og ákveða að afhjúpa marga undarlega leyndardóma um fortíð sína og fjölskyldu sinnar. Maria (Tessa Ia) er ung stúlka sem ferðast yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó til að finna sáluhjálp, fyrirgefningu og ást á meðan parið Gina (Kim Basinger) og Nick (Joaquim de Almeida) þurfa að kljást við vandamál eigin sambands, af því að þau eru bæði gift. Þessar ólíku sögur eiga svo eftir að hafa áhrif á hver aðra á þann hátt sem fólkið á síst von á...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Parkes+MacDonald Image NationUS
2929 ProductionsUS
Costa FilmsAR