Defendor (2009)
"An unexpected hero will rise."
Á hverju kvöldi klæðir hinn veruleikafirrti Arthur Poppington sig upp sem ofurhetjan Defendor og leggur af stað út í borgina þar sem hann leitar logandi...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Á hverju kvöldi klæðir hinn veruleikafirrti Arthur Poppington sig upp sem ofurhetjan Defendor og leggur af stað út í borgina þar sem hann leitar logandi ljósi að erkióvini sínum: Captain Industry. Gerir hann þetta algerlega gegn ráðum geðlæknis síns, en allt síðan hann varð vitni að ofbeldisglæp mafíuforingja og spilltrar löggu hefur hann einsett sér að vernda sakleysingja borgarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter StebbingsLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Alliance FilmsCA

Darius FilmsCA
Insight Film ReleasingCA











