Náðu í appið
Dante's Peak

Dante's Peak (1997)

"The pressure is building..."

1 klst 48 mín1997

Eldfjallafræðingurinn Harry Dalton og bæjarstjórinn í Dante´s Peak, Rachel Wando, reyna að sannfæra bæjarstjórnina og aðra eldfjallafræðinga, um að eldfjallið fyrir ofan bæinn, er stórhættulegt....

Rotten Tomatoes28%
Metacritic43
Deila:
Dante's Peak - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Eldfjallafræðingurinn Harry Dalton og bæjarstjórinn í Dante´s Peak, Rachel Wando, reyna að sannfæra bæjarstjórnina og aðra eldfjallafræðinga, um að eldfjallið fyrir ofan bæinn, er stórhættulegt. Öryggi fólks er í hættu en viðskiptalegir hagsmunir spila inn í. Þegar eldfjallið að lokum rumskar, þá þurfa Harry og Rachel að drífa sig að eldfjallinu til að bjarga tveimur börnum hennar og fyrrum tengdamóður. Nú vex spennan fyrir alvöru og þau reyna að komast í öruggt skjól á meðan bærinn eyðileggst í hamförum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Leslie Bohem
Leslie BohemHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Pacific WesternUS
Universal PicturesUS