Náðu í appið
Edison

Edison (2005)

"Corruption, Righteousness, Lawless, In this city, only the cops are above the law."

1 klst 37 mín2005

Josh Pollack, er ungur en metnaðarfullur blaðamaður.

Deila:
Edison - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Josh Pollack, er ungur en metnaðarfullur blaðamaður. Hann er sannfærður um að F.R.A.T., sem er sérsveit í lögreglunni í Edison, sé spillt. Hann vinnur nú að því að skoða morðmál, og kemst á snoðir um sönnunargögn, sem benda til þess að allt dómskerfið setji blinda augað fyrir kíkinn þegar kemur að sveitinni. En þegar lífi hans og kærustunnar er ógnað, þá tekur hann höndum saman við ritstjóra sinn, sem var eitt sinn rómaður blaðamaður, og þekktan einkaspæjara, til að knésetja F.R.A.T. og alla á bakvið sérsveitina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David J. Burke
David J. BurkeLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Millennium MediaUS
Ascendant PicturesUS
VIP Medienfonds 3DE
Emmett/Furla FilmsUS
Nu Image EntertainmentDE