Náðu í appið
Numb

Numb (2007)

"Love is better unmedicated."

1 klst 33 mín2007

Hudson Milbank er vinsæll handritshöfundur í Hollywood sem uppgötvar skyndilega að hann hefur engar tilfinningar.

Deila:
Numb - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hudson Milbank er vinsæll handritshöfundur í Hollywood sem uppgötvar skyndilega að hann hefur engar tilfinningar. Hann fer frá lækni til læknis og geðlæknis á eftir geðlækni, en ekkert virkar. Golfstöðin, lesbískir æfingatímar og allskonar pillur ná að koma honum í gegnum daginn en laga ekki vandamálið. Félagi hans í handritsskrifunum reynir hvað hann getur að hjálpa honum, en það er ekki fyrr en Hudson hittir Söru að hann fær raunverulega ástæðu til að ná heilsu og byrja að finna til á ný.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Harris Goldberg
Harris GoldbergLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!