Farewell, My Love (2001)
"Mercy is not an option."
Þegar Brigit var ung stúlka varð hún vitni að því þegar rússneska Karpov glæpafjölskyldan myrti fjölskyldu hennar.
Deila:
Söguþráður
Þegar Brigit var ung stúlka varð hún vitni að því þegar rússneska Karpov glæpafjölskyldan myrti fjölskyldu hennar. Hún væri látin sjálf ef nágrannarnir hefðu ekki komið að húsinu og bjargað henni. Mörgum árum síðan ákveður hún að drepa Karpov fjölskylduna og nær því markmiði sínu. En Reilly fjölskyldan, keppinautar Karpovanna, er hrædd um að Karpovarnir haldi að þau séu á bakvið allt saman. Þau handsama því Brigit til að finna út úr hvað er á seiði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Randall FontanaLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Frontline Entertainment GroupUS
MontageUS





