Look Who's Talking Now (1993)
Look Who's Talking 3
"The World's Favorite Family is Back."
Í þessari þriðju Look Who´s Talking mynd þá eru það dýrin sem eru byrjuð að tala.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í þessari þriðju Look Who´s Talking mynd þá eru það dýrin sem eru byrjuð að tala. Ubriacco fjölskyldan hefur eignast tvo hunda, Rocky, sniðugan blendingshund, og Daphne, snobbaðan hreinræktaðan púðluhund. James er kominn með nýja vinnu, hann er flugmaður einkaflugvélar hinnar kynþokkafullu og sterkefnuðu Samantha, sem rennir hýru auga til James, en Mollie er nýbúin að missa vinnuna og er föst heima. Spennan á heimilinu vex enn þegar hundarnir koma á heimilið, og óvíst er hvort að hjónabandið stenst álagið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tom RopelewskiLeikstjóri

María Conchita AlonsoHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

TriStar PicturesUS
















