Serious Moonlight (2009)
"a love/hate comedy."
Serious Moonlight segir frá Louise (Ryan), farsælum og kröftugum lögmanni á Manhattan.
Bönnuð innan 16 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Serious Moonlight segir frá Louise (Ryan), farsælum og kröftugum lögmanni á Manhattan. Hún fær þá hugdettu að fara í orlofshús sitt og eiginmannsins Ian (Hutton) fyrir utan borgina og er afar spennt þegar hún sér að rósablöðum hefur verið dreift um allt hús. Ian hafði þó aðrar fyrirætlanir með skreytingunum, því hann bjóst við að sjá mun yngri hjákonu sína (Bell) ganga inn um dyrnar og var raunar byrjaður að skrifa bréf til Louise til að útskýra fyrir henni að hann ætlaði að skilja við hana. Louise tekur þá málin í sínar hendur og festir Ian við klósettið þar til hann samþykkir að vinna í hjónabandinu. Málin taka svo enn nýja stefnu þegar hjákonan mætir á svæðið og aftur þegar tækifærissinnaður garðyrkjumaður (Long) ætlar að nýta sér ástandið...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















