Náðu í appið
Anna Christie

Anna Christie (1930)

1 klst 29 mín1930

Það eru 15 ár liðin síðan Chris sendi hina fimm ára gömlu Önnu til ættingja sinna í St.

Deila:
Anna Christie - Stikla

Söguþráður

Það eru 15 ár liðin síðan Chris sendi hina fimm ára gömlu Önnu til ættingja sinna í St. Paul, og núna er hún að koma heim aftur. Anna þarf að hvíla sig og hún þarf einhvern stað til að búa á þannig að Chris færir Marthy til. Eitt kvöldið þegar þau eru að ferð meðfram ströndinni, þá bjarga þau þremur mönnum af sökkvandi bát. Stór og sterkur Skoti að nafni Matt, verður skotinn í Önnu og þau fara til Coney Island þegar þau koma aftur í land. Matt vill giftast Önnu en Chris hafnar því, og Anna sömuleiðis. Allir karlkyns ættingjar Chris hafa dáið á sjó og Chris vill að Anna eignist börn og hús í landi. Þetta veldur deilum á milli Chris og Matt þannig að Anna sest niður með þeim og segir þeim sannleikann um ömurlegt líf hennar í Minnesota og leyndarmálið sem hún hefur geymt innra með sér.

Aðalleikarar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna.