Náðu í appið
Atlantic City

Atlantic City (1980)

"Where dreamers can be winners."

1 klst 44 mín1980

Lou er smákrimmi sem heldur að hann hafi einu sinni verið stórkarl.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic85
Deila:
Atlantic City - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Lou er smákrimmi sem heldur að hann hafi einu sinni verið stórkarl. Hann hittir unga stúlku, Sally, sem er að læra að verða gjafari við spilaborð. Eiginmaður hennar kemur með dóp sem hann stal frá Mafíunni og fær Lou til að selja þau en er myrtur áður en Lou nær að láta hann fá peningana. Eigendur eiturlyfjanna koma síðan og hóta að drepa Sally ef hann skilar þeim ekki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Louis Malle
Louis MalleLeikstjóri

Aðrar myndir

John Guare
John GuareHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Canadian Film Development CorporationCA
Selta FilmsFR
International Cinema Corporation (ICC)CA
Cine-Neighbor
Famous PlayersCA

Verðlaun

🏆

5 Óskarstilnefningar. BAFTA verðlaunin fyrir bestan leik, Burt Lancaster, og bestu leikstjórn, Louis Malle. Louis Malle fékk verðlaun fyrir leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Fullt af öðrum verðlaunum og tilnefningum.