Blue Juice (1995)
"The Ride is Wild"
JC er að nálgast fertugsaldurinn og býr með kærustu sinni Chloe í litlum strandbæ í Englandi.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
JC er að nálgast fertugsaldurinn og býr með kærustu sinni Chloe í litlum strandbæ í Englandi. Hann er víðfrægur brimbrettakappi og einn daginn birtast þrír vinir hans, þar á meðal Terry sem er að fara að gifta sig. Þegar hann á að vera að skemmta sér ærlega í síðasta skipti á ævinni, þá reynir Techno-upptökustjórinn Josh að finna út hvaða tónlist honum líkar best við, og Dean, sem er eiturlyfjasali, þarf að horfast í augu við að líf hans er kannski ekki alveg eins og hann vildi að það væri. JC á í sínum vandræðum líka með Chloe: Mun hann vera áfram með henni og reka brimbrettakaffi eða ferðast um heiminn án hennar?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur













