Náðu í appið
Blue Juice

Blue Juice (1995)

"The Ride is Wild"

1 klst 30 mín1995

JC er að nálgast fertugsaldurinn og býr með kærustu sinni Chloe í litlum strandbæ í Englandi.

Deila:
Blue Juice - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

JC er að nálgast fertugsaldurinn og býr með kærustu sinni Chloe í litlum strandbæ í Englandi. Hann er víðfrægur brimbrettakappi og einn daginn birtast þrír vinir hans, þar á meðal Terry sem er að fara að gifta sig. Þegar hann á að vera að skemmta sér ærlega í síðasta skipti á ævinni, þá reynir Techno-upptökustjórinn Josh að finna út hvaða tónlist honum líkar best við, og Dean, sem er eiturlyfjasali, þarf að horfast í augu við að líf hans er kannski ekki alveg eins og hann vildi að það væri. JC á í sínum vandræðum líka með Chloe: Mun hann vera áfram með henni og reka brimbrettakaffi eða ferðast um heiminn án hennar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Carl Prechezer
Carl PrechezerLeikstjórif. -0001
Peter Salmi
Peter SalmiHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Skreba FilmsGB
Film4 ProductionsGB