Náðu í appið
Family Plan

Family Plan (2005)

2005

Eftri að fyrirtæki hennar var yfirtekið, þá er Charlie Mackenzie hæf í að fá gömlu stjórnendastöðuna sína aftur..fyrir utan það að vísu, að nýi yfirmaður...

Deila:
Family Plan - Stikla

Söguþráður

Eftri að fyrirtæki hennar var yfirtekið, þá er Charlie Mackenzie hæf í að fá gömlu stjórnendastöðuna sína aftur..fyrir utan það að vísu, að nýi yfirmaður hennar Ed Walcott, krefst þess að fyrirtækið sé "fjölskylduvænt fyrirtæki". Þegar hann heldur að hún sé með giftingarhring ( sem hún var með af því að hann festist á henni þegar hún var að máta ), þá þorir hún ekki að segja honum sannleikann. Þegar hún þarf að bjóða yfirmanninum og eiginkonu hans í mat, þá ræður hún leikarann Buck Maddockx til að vera gervi eiginmaður hennar, og faðir platdóttur þeirra Nicole. Hann fær hinsvegar enga æfingu fyrir hlutverkið. Þeim tekst að klára þetta þó, en þegar Walcott hjónin ákveða að leigja húsið við hliðina á þeim á meðan verið er að endurinnrétta húsið þeirra í Malibu, vandast málið...

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Hallmark EntertainmentUS
Larry Levinson ProductionsUS
Alpine Medien ProductionsUS
MAT IVUS