The China Syndrome (1979)
"People who know the meaning of "The China Syndrome" are scared. Soon _you_ will know."
Fréttakonan Kimberly Wells, sem vinnur að fréttum um orkumál, verður vitni að slysi í kjarnaveri.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Fréttakonan Kimberly Wells, sem vinnur að fréttum um orkumál, verður vitni að slysi í kjarnaveri. Hún er ákveðin í að flytja fréttir af málinu en flækist inn í skuggalegt samsæri um að halda slysinu leyndu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Columbia PicturesUS
IPC Films
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna; fyrir handrit og listræna stjórnun og Jane Fonda og Jack Lemmon fyrir leik





















