Happythankyoumoreplease (2010)
"Go get yourself loved."
Sex New York búar stofna til ástar - og vináttusambanda.
Deila:
Söguþráður
Sex New York búar stofna til ástar - og vináttusambanda. Sam Wexler er rithöfundur sem á sérstaklega slæman dag. Þegar ungur drengur verður viðskila við fjölskyldu sína í neðanjarðarlestinni, þá tekur Sam þá umdeildu ákvörðun að fara með drenginn heim til sín, og það verður upphafið að flókinni, en gefandi vináttu. Líf Sam snýst í kringum vini hans, Annie, Charlie og Mary Catherine.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Josh RadnorLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Paper Street FilmsUS
Tom Sawyer Entertainment
Back Lot Pictures
Haven EntertainmentUS








