Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Melancholia 2011

Frumsýnd: 9. september 2011

Enjoy it while it lasts

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Melancholia hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2011 sem besta mynd ársins og Kirsten Dunst hlaut Gullpálmann í Cannes fyrir leik sinn í myndinni.

Myndin segir frá sambandi systranna Justine og Claire. Justine er við það að ganga í heilagt hjónaband, en berst á sama tíma við streitu og mikið þunglyndi. Allt tekur síðan nýja stefnu þegar áður dulin reikistjarna ógnar lífi á jörðinni með yfirvofandi árekstri. Í myndinni tekst Trier á við eigið þunglyndi og þá kenningu að þunglyndir bregðist... Lesa meira

Myndin segir frá sambandi systranna Justine og Claire. Justine er við það að ganga í heilagt hjónaband, en berst á sama tíma við streitu og mikið þunglyndi. Allt tekur síðan nýja stefnu þegar áður dulin reikistjarna ógnar lífi á jörðinni með yfirvofandi árekstri. Í myndinni tekst Trier á við eigið þunglyndi og þá kenningu að þunglyndir bregðist við af meiri yfirvegun en aðrir við mjög stressandi augnablikum. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn