Melancholia (2011)
"Enjoy it while it lasts"
Myndin segir frá sambandi systranna Justine og Claire.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá sambandi systranna Justine og Claire. Justine er við það að ganga í heilagt hjónaband, en berst á sama tíma við streitu og mikið þunglyndi. Allt tekur síðan nýja stefnu þegar áður dulin reikistjarna ógnar lífi á jörðinni með yfirvofandi árekstri. Í myndinni tekst Trier á við eigið þunglyndi og þá kenningu að þunglyndir bregðist við af meiri yfirvegun en aðrir við mjög stressandi augnablikum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK

Memfis FilmSE

Zentropa International SwedenSE

Slot MachineFR
Liberator ProductionsFR
Zentropa International KölnDE
Verðlaun
🏆
Melancholia hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2011 sem besta mynd ársins og Kirsten Dunst hlaut Gullpálmann í Cannes fyrir leik sinn í myndinni.




















