Melancholia
2011
Frumsýnd: 9. september 2011
Enjoy it while it lasts
136 MÍNEnska
80% Critics 81
/100 Melancholia hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2011 sem besta mynd ársins og Kirsten Dunst hlaut Gullpálmann í Cannes fyrir leik sinn í myndinni.
Myndin segir frá sambandi systranna Justine og Claire. Justine er við það að ganga í heilagt hjónaband, en berst á sama tíma við streitu og mikið þunglyndi. Allt tekur síðan nýja stefnu þegar áður dulin reikistjarna ógnar lífi á jörðinni með yfirvofandi árekstri. Í myndinni tekst Trier á við eigið þunglyndi og þá kenningu að þunglyndir bregðist... Lesa meira
Myndin segir frá sambandi systranna Justine og Claire. Justine er við það að ganga í heilagt hjónaband, en berst á sama tíma við streitu og mikið þunglyndi. Allt tekur síðan nýja stefnu þegar áður dulin reikistjarna ógnar lífi á jörðinni með yfirvofandi árekstri. Í myndinni tekst Trier á við eigið þunglyndi og þá kenningu að þunglyndir bregðist við af meiri yfirvegun en aðrir við mjög stressandi augnablikum. ... minna