Náðu í appið
The Girl in the Park

The Girl in the Park (2007)

"A mother's love never dies"

1 klst 50 mín2007

Julia Sandburgh hefur ekki jafnað sig á hvarfi þriggja ára dóttur sinnar fyrir 15 árum síðan.

Rotten Tomatoes71%
Deila:
The Girl in the Park - Stikla

Söguþráður

Julia Sandburgh hefur ekki jafnað sig á hvarfi þriggja ára dóttur sinnar fyrir 15 árum síðan. Hún hefur slitið sig frá öllum í kringum sig, þar á meðal eiginmanninum Doug og syninum Chris, sem reyndi árum saman að fá móður sína til að ná áttum, en án árangurs. En þegar Julia hittir Louise, unga konu í vandræðum og með vafasama fortíð, þá koma öll fyrri sálræn vandamál Juliu aftur upp á yfirborðið og vonin um að dóttirin sé á lífi, og fer að halda að Louise sé jafnvel dóttir hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Auburn
David AuburnLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!