Jane Eyre (2011)
"Ein magnaðasta saga breskra bókmenna"
Eftir dapurlega barnæsku, þá ákveður Jane Eyre að fara út í heim til að verða kennslukona.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Eftir dapurlega barnæsku, þá ákveður Jane Eyre að fara út í heim til að verða kennslukona. Hún lifir nú hamingjuríku lífi í nýrri stöðu við Thornfield Hall, og hittir þar hinn drungalega, kaldranalega og stuttaralega yfirmann sinn Hr. Rochester. Jane og yfirmaðurinn verða nánari með hverjum deginum og hún verður brátt ástfangin af honum. Hamingjan virðist því loksins hafa bankað á dyrnar hjá Jane, en nú er spurningin hvort að hræðilegt leyndarmál Hr. Rochester's eigi eftir að setja strik í reikninginn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BBC FilmGB
Ruby FilmsGB

Focus FeaturesUS

Lipsync ProductionsGB


















