Náðu í appið
Clarkson: Thriller

Clarkson: Thriller (2008)

"Explosive Thrills at the Wheel"

1 klst 18 mín2008

Eins og nafnið gefur til kynna er reynt að finna það mest spennandi sem hægt er að gera við bíla á þessum diski.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Eins og nafnið gefur til kynna er reynt að finna það mest spennandi sem hægt er að gera við bíla á þessum diski. Það eru „venjulegir hlutir“ eins og að athuga hvor stendur sig betur í Ölpunum; Ferrari 430 Scuderia eða Lamborghini Superleggera. Svo eru óvenjulegri tilraunir á disknum, eins og hversu vel Lexus tekur við skothríð úr skriðdreka, hvernig hægt er að nota sprengjuvörpu á Porsche 944, hvernig hraðamyndavélar þola flugelda, og hvernig hægt sé að láta sjö tonna díselvél slá hraðamet. Svo er að sjálfsögðu heilsað upp á The Stig, en í þættinum er ljósi varpað á undarlegt samband hans við kindur...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BBCGB
2 EntertainGB