Intruders (2011)
"Your Fear Will Awaken Them"
Lítill drengur á Spáni verður afar hræddur þegar hann verður var við andlitslausa veru í herberginu sínu, veru sem virðist hafa illan tilgang.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Lítill drengur á Spáni verður afar hræddur þegar hann verður var við andlitslausa veru í herberginu sínu, veru sem virðist hafa illan tilgang. Á sama tíma skrifar unglingsstúlka í Englandi hrollvekjandi sögu til að lesa fyrir bekkinn sinn. Í ljós kemur að saga hennar fjallar um sömu veru og spænski drengurinn er ofsóttur af þótt það sé ekkert samband á milli þeirra og þau viti ekki hvort af öðru. Hvað er að gerast? Getur verið að stúlkan sé með sögu sinni að búa til martröð drengsins? Gátan tekur síðan á sig nýja mynd þegar faðir stúlkunnar verður einnig var við sömu veruna og lendir meira að segja í átökum við hana. En hér er auðvitað ekki allt sem sýnist ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























