Náðu í appið
A Little Help

A Little Help (2010)

"Ever have one of those lives?"

1 klst 49 mín2010

Hjónaband tannfræðingsins Laura Pehlke skortir alla ástríðu, og er úr lagi gengið.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic54
Deila:
A Little Help - Stikla

Söguþráður

Hjónaband tannfræðingsins Laura Pehlke skortir alla ástríðu, og er úr lagi gengið. Ástæðan er að hún drekkur og reykir of mikið, og lætur útlitið reka á reiðanum. Auk þess grunar hana að eiginmaðurinn haldi framhjá henni. Þegar hann deyr skyndilega, þá reynir stjórnsöm tengdamóðir hennar og systir, að fá hana til að fara í mál við lækni eiginmannsins, og að senda einrænan son sinn í fínan einkaskóla sem hann vill ekki fara í. Hlutirnir flækjast til muna þegar sonurinn segir að pabbinn sé 9-11 hetja, og mágur hennar játar að hafa verið skotinn í henni lengi, en ekki í systur hennar. Nú þarf Laura smá hjálp til að fást við þessar flækjur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Hasselhoff
David HasselhoffLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Secret Handshake Entertainment