Animal Kingdom
2010
(Dýraríkið)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
113 MÍNEnska
94% Critics
83
/100 Hinn 17 ára gamli Josh er meðlimur Cody-glæpafjölskyldunnar sem ræður ríkjum í undirheimum Melbourne í Ástralíu. Eftir að móðir Josh deyr leitar hann á náðir ömmu sinnar, Janine, höfuðs fjölskyldunnar. Hún tekur hann undir sinn verndarvæng en það reynist Josh hins vegar þrautin þyngri að halda sig utan við glæpsamlegt líferni fjölskyldu sinnar.