Náðu í appið
Animal Kingdom

Animal Kingdom (2010)

Dýraríkið

1 klst 53 mín2010

Hinn 17 ára gamli Josh er meðlimur Cody-glæpafjölskyldunnar sem ræður ríkjum í undirheimum Melbourne í Ástralíu.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic83
Deila:
Animal Kingdom - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn 17 ára gamli Josh er meðlimur Cody-glæpafjölskyldunnar sem ræður ríkjum í undirheimum Melbourne í Ástralíu. Eftir að móðir Josh deyr leitar hann á náðir ömmu sinnar, Janine, höfuðs fjölskyldunnar. Hún tekur hann undir sinn verndarvæng en það reynist Josh hins vegar þrautin þyngri að halda sig utan við glæpsamlegt líferni fjölskyldu sinnar.

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Porchlight FilmsAU
Screen AustraliaAU
Film VictoriaAU
Screen NSWAU
Fulcrum Media FinanceAU
Showtime AustraliaAU