Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Hysteria 2011

He created an invention that turned on half the world.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Rómantísk gamanmynd sem fjallar um það þegar titrarinn ( vibrator ) var fundinn upp. Myndin segir frá ungum lækni sem er að leita sér að vinnu í London árið 1885 og kemst í kynni við frumkvöðul sem er sannfærður um að hægt sé að lækna karlmannslausar konur af kynlífsþörf sem án viðeigandi meðhöndlunar fær þær til að missa stjórn á sér ... Mortimer... Lesa meira

Rómantísk gamanmynd sem fjallar um það þegar titrarinn ( vibrator ) var fundinn upp. Myndin segir frá ungum lækni sem er að leita sér að vinnu í London árið 1885 og kemst í kynni við frumkvöðul sem er sannfærður um að hægt sé að lækna karlmannslausar konur af kynlífsþörf sem án viðeigandi meðhöndlunar fær þær til að missa stjórn á sér ... Mortimer Granville er læknir sem hefur verið rekinn frá ýmsum spítölum fyrir að ögra aðferðum eldri læknanna. Hann fær vinnu hjá Dr. Dalrymple, sem leysir úr kynþörf kvenna með mjaðmanuddi sem framkallar fullnægingu. Hinn myndarlegi ungi læknir laðar til sín stóra hóp kvenkyns sjúklinga, og trúlofast yngri dóttur Dalrymple, hinni námsfúsu Emily, en eftir mikið nudd sem leiðir til úlnliðsmeiðsla, þá er hann rekinn. Til allrar hamingju þá hefur ungur frumkvöðull fundið upp tæki sem síðar breytist í titrarann sem gerir Mortimer að auðugum manni. Á meðan á þessu stendur þá áttar hann sig á því að hann er í raun og veru hrifnari af eldri systur Emily, Charlotte, sem er baráttukona fyrir réttindum kvenna og rekur heimili fyrir konur í East End í London. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn