Jacknife (1989)
"Three buddies in Vietnam. Two survived. Only one is really alive."
Mndin gerist nokkrum árum eftir Víetnamstríðið.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Mndin gerist nokkrum árum eftir Víetnamstríðið. Myndin fjallar um óstöðugan og óútreiknanlegan fyrrum hermann í stríðinu, sem De Niro leikur, og félaga hans, sem Ed Harris leikur, sem gerir sitt besta til að gleyma reynslunni úr stríðinu með því að halla sér að flöskunni. Persóna De Niro heimsækir persónu Harris og systur hans Kathy Baker, og hræðir þau bæði með tryllingslegri hegðun. Baker er þó þakklát fyrir heimsókn De Niro, þar sem þetta virðist lyfta Harris út úr svartnætti því sem hann er í. Hún hvetur DeNiro til að dvelja hjá þeim um sinn, og í kjölfarið taka þau upp ástarsamband. Baker veit ekki að þunglyndi Harris á sér rætur í því að félagi hans í stríðinu lést, en hann kennir DeNiro um dauða hans. Hættan á ofbeldi er alltaf til staðar í gegnum alla myndina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!















