Lockout (2012)
MS One: Maximum Security
"Alone against 500... What´s the Problem?"
Lockout gerist í framtíðinni þegar menn hafa komið sér upp fangelsi í geimstöð þar sem hættulegustu fangar jarðar eru vistaðir svo tryggt sé að þeir geti aldrei flúið.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Lockout gerist í framtíðinni þegar menn hafa komið sér upp fangelsi í geimstöð þar sem hættulegustu fangar jarðar eru vistaðir svo tryggt sé að þeir geti aldrei flúið. Dag einn verður fangavörðunum á mistök sem leiða til þess að fangarnir sleppa úr „klefum“ sínum í geimstöðinni, gera uppreisn og ná valdi á henni í kjölfarið. Svo óheppilega vill til að dóttir forsetans, Emilie, er stödd í geimstöðinni þegar uppreisnin er gerð og henni verður að bjarga, hvað sem það kostar. Til að frelsa Emilie og koma henni aftur til jarðar er fenginn færasti sérfræðingur sem völ er á, hinn margreyndi Snow sem á reyndar yfir höfði sér dóm fyrir glæp sem hann framdi ekki. Hann fær því að velja á milli þess að fara í fangelsi sjálfur eða takast á hendur þetta stórhættulega verkefni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



















