Náðu í appið
Öllum leyfð

Hjem til Jul 2010

(Home for Christmas)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. desember 2011

90 MÍNNorska

Eftir formála sem gerist í stríðshrjáðri fyrrum Júgóslavíu, þá er fylgst með nokkrum mismunandi jólahátíðahöldum í norska smábænum Skogli. Paul er þrjátíu og þriggja ára gamall verkamaður sem kemur inn á skrifstofu læknisins og heimtar lyfseðil, og fer síðan að segja lækninum sína sorgarsögu. Læknirinn er sjálfur í frekar slæmum málum,... Lesa meira

Eftir formála sem gerist í stríðshrjáðri fyrrum Júgóslavíu, þá er fylgst með nokkrum mismunandi jólahátíðahöldum í norska smábænum Skogli. Paul er þrjátíu og þriggja ára gamall verkamaður sem kemur inn á skrifstofu læknisins og heimtar lyfseðil, og fer síðan að segja lækninum sína sorgarsögu. Læknirinn er sjálfur í frekar slæmum málum, það eru vandamál í hjónabandinu og fjármálin eru ekki í góðu standi ( hann fór að heima frá konu sinni sem var í mjög slæmu skapi yfir því að hann ætlaði að vinna á aðfangadagskvöld ). Einnig fylgjumst við með eldri manni sem er að undirbúa leyndan helgisið, flakkara sem hittir gamla kærustu, miðaldra pari, helteknu af ástríðu, og strák sem er ástfanginn af múslimskum nágranna sínum, og sömuleiðis er fylgst með ungu innflytjendapari og því þegar bíll þeirra bilar þegar konan er að fá hríðir. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn